Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

her no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fjölmennt, vopnað lið, samsafn hermanna
 dæmi: fjölmennur her
 dæmi: hún var barn að aldri þegar herinn kom
 ganga í herinn
 2
 
 stór hópur, fjöldi manna
 her manns/manna
 
 dæmi: her manns hjálpaði til við flutningana
 heill her
 
 dæmi: heill her af kaþólskum prestum voru á kirkjuþinginu
  
orðasambönd:
 það er allt í hers höndum
 
 allt er í uppnámi
 dæmi: allt var í hers höndum á bókasafninu þegar vatnsrör sprakk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík