Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hentugur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hent-ugur
 sem hentar vel, heppilegur
 dæmi: samlokur eru hentugur hádegismatur
 dæmi: þau ætla að hittast við hentugt tækifæri
 dæmi: við erum að leita að hentugu húsnæði fyrir fjölskylduna
 það er hentugt að <eiga mat í frysti>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík