Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

henta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 vera hentugt, þægilegt (fyrir e-n), hæfa (e-m)
 dæmi: þetta starf hentaði honum ekki
 dæmi: bíllinn hentar fjölskyldunni ágætlega
 dæmi: létt föt henta vel í heitu veðri
 það hentar <mér> að <búa hér>
 
 dæmi: það hentar mér betur að koma á morgun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík