Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

henda so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 kasta (e-u) frá sér eða upp í loft
 dæmi: hún henti boltanum yfir grindverkið
 dæmi: börnin hentu steinum í vatnið
 dæmi: hann henti frá sér úlpunni
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 láta (e-ð) í ruslið
 dæmi: ég henti minnismiðanum
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 koma fyrir (e-n)
 dæmi: það hendir mig oft að gleyma lyklinum
 dæmi: þetta hefur hent mig líka
 dæmi: það hefur aldrei hent hana að lenda í árekstri
 4
 
 fallstjórn: þolfall
 henda <spjótið> á lofti
 
 grípa það í loftinu
  
orðasambönd:
 henda gaman að <honum>
 
 gera grín að honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík