Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 helvíti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hel-víti
 1
 
 staður þar sem vondir fara eftir dauðann, vondur staður
 dæmi: himnaríki og helvíti
 dæmi: lestarstöðin er algert helvíti á annatímum
 2
 
 sterkt blótsyrði
 fari það í helvíti
 helvíti
 
 dæmi: helvíti, ég missti af strætó
 helvítið á honum
 
 dæmi: hann svindlaði á okkur, helvítið á honum
 helvítið þitt
 
 dæmi: þú klóraðir mig kisa, helvítið þitt
 helvíti
 helvítis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík