Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heltast so
 
framburður
 form: miðmynd
 verða haltur
 heltast úr lestinni
 
 hverfa úr hópnum, hætta
 dæmi: nokkrir nemendur heltust úr lestinni á fyrsta ári
 dæmi: tveir frambjóðendur hafa helst úr lestinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík