Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

helst ao
 
framburður
 form: efsta stig
 framar öðru, mest
 dæmi: helst vildi ég hætta við að fara í ferðina
 dæmi: hann hneigist helst að kennarastarfinu
 dæmi: hana grunaði helst að hann væri útlendingur
 heldur
 helst til
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík