Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

helmingur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: helm-ingur
 annar hluti af tveimur jafnstórum
 dæmi: tveir eru helmingi minna en fjórir
 helmingur(inn) af <tímanum>
 skipta <upphæðinni> til helminga
 <svæðið stækkar> um helming
 
 svæðið verður tvisvar sinnum stærra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík