Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 hella no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 flatur, þunnur steinn, oft steyptur, gangstéttarhella
 [mynd]
 2
 
 stök plata, flötur á eldavél eða helluborði sem hitaður er upp til að elda mat
 [mynd]
  
orðasambönd:
 <svona framkoma> er fyrir neðan allar hellur
 
 ... er mjög gagnrýnisverð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík