Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

helja no kvk
 
framburður
 beyging
 hel
  
orðasambönd:
 heimta <hana> úr helju
 
 fá hana aftur sem var í mikilli hættu
 dæmi: heimamenn fögnuðu því að hafa heimt alla skipverjana úr helju
 vera milli heims og helju
 
 vera hættulega veikur eða slasaður, sem óvíst er hvort lifir eða deyr
 dæmi: hún lá lengi milli heims og helju í öndunarvél
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík