Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

helför no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hel-för
 1
 
 ferð þar sem dauða ber að höndum
 2
 
 oftast með greini
 skipuleg útrýming gyðinga í útrýmingarbúðum Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík