Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heldur en st
 
framburður
 samanburðartenging, tengir saman tvo liði í samanburði, felur í sér einhvers konar ójöfnuð, oft er miðstig af lýsingarorði eða atviksorði í fyrri liðnum
 dæmi: gúrka er fremur grænmeti heldur en ávöxtur
 dæmi: vatnið er heitara neðanjarðar heldur en á yfirborðinu
 dæmi: hundurinn étur meira heldur en er hollt fyrir hann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík