Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heimsvísa no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heims-vísa
 á heimsvísu
 
 
framburður orðasambands
 miðað við allan heiminn, alla jörðina í heild
 dæmi: fyrirtækið er eitt hið stærsta á heimsvísu
 dæmi: stofnstærð tegundarinnar á heimsvísu er ekki kunn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík