Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heimilishjálp no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heimilis-hjálp
 1
 
 aðstoð við heimilisstörf (oft veitt af opinberum aðilum)
 dæmi: gömlu konunni var boðin heimilishjálp
 2
 
 sá eða sú sem aðstoðar aðra (t.d. gamalt fólk, öryrkja) við heimilisstörf, oftast á vegum hins opinbera
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík