heimfæra
so
ég heimfæri, hann heimfærir; hann heimfærði; hann hefur heimfært
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: heim-færa | | | fallstjórn: þolfall | | | tengja (e-ð) við annað, draga upp hliðstæðu (við e-ð) | | | dæmi: teiknimyndin heimfærir mannlega eiginleika upp á dýrin | | | dæmi: við getum ekki heimfært aðstæður hér upp á önnur lönd |
|