Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heimavöllur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heima-völlur
 íþróttavöllur á heimaslóðum
 keppa á heimavelli
  
orðasambönd:
 vera á heimavelli
 
 vera vel heima, vera vel að sér um e-ð
 dæmi: þegar talið berst að bílum er ég á heimavelli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík