Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heima við ao
 
framburður
 heima hjá sér, á heimilinu, á svæðinu við heimilið
 dæmi: margt fólk var heima við þegar jarðskjálftinn varð
 dæmi: læknirinn ráðlagði henni að halda sig heima við þangað til henni batnaði
 heima
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík