Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heimatök no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heima-tök
 það eru hæg heimatökin
 
 
framburður orðasambands
 það liggur beint við
 dæmi: hann er kokkur og því voru hæg heimatökin hjá honum að halda veisluna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík