Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heimaslóðir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heima-slóðir
 staður þar sem maður hefur alist upp, heimastöðvar
 dæmi: hugur hennar leitaði á heimaslóðirnar
 dæmi: sjómennirnir hvíla í kirkjugarði fjarri heimaslóðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík