Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heimangengt lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heiman-gengt
 oftast með neitun
 eiga (ekki) heimangengt
 
 
framburður orðasambands
 komast (ekki) að heiman
 dæmi: ég þurfti að fara í búðir í gær en átti ekki heimangengt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík