Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heimaland no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heima-land
 1
 
 upprunaland, ættland
 dæmi: söngvarinn er mjög virtur í heimalandi sínu
 2
 
 land bújarðar frá túni og heimahögum að landamerkjum og afrétti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík