Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heima ao
 
framburður
 á heimili sínu, í heimkynnum eða heimalandi sínu
 dæmi: hann ætlar að vera heima í dag
 dæmi: börn þeirra búa ennþá heima
 dæmi: hún ætlar að slappa af heima á hótelinu
 eiga heima <í Reykjavík>
 <vera> heima hjá sér
  
orðasambönd:
 <þetta> stendur heima
 
 þetta er alveg rétt, þetta stemmir
 heima við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík