Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heim ao
 
framburður
 í áttina, á leið að heimili sínu, á leið að heimkynnum eða heimalandi sínu
 dæmi: ertu að fara heim?
 dæmi: hún er komin heim af spítalanum
 dæmi: eftir tveggja daga ferð snerum við heim
 dæmi: hann býr erlendis en flytur heim í sumar
 dæmi: eftir kvöldmatinn fórum við heim á hótelið
 <fara> heim til sín
  
orðasambönd:
 þetta kemur heim og saman
 
 þetta passar, stemmir
 heim á leið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík