Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heilsugæsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heilsu-gæsla
 1
 
 eftirlit með heilsufari fólks, þroska ungbarna o.s.frv.
 2
 
 opinber stofnun sem annast heilbrigðisþjónustu, heilsugæslustöð
 dæmi: Heilsugæsla Seltjarnarness
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík