Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heilsa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 varpa kveðju á e-n sem er nýkominn
 dæmi: við heilsuðum gestunum
 dæmi: hún heilsaði honum með kossi
 biðja að heilsa
 
 biðja um að skila kveðju
 dæmi: bróðir minn bað að heilsa þér
 dæmi: ég bið að heilsa henni
 heilsa upp á <hana>
 
 (fara og) heilsa henni
 dæmi: hann fór inn í stofu til að heilsa upp á prestinn
 2
 
 því er ekki að heilsa
 
 það er ekki svo, það er ekki tilfellið
 dæmi: hann gáði hvort það væri sjónvarp á herberginu en því var ekki að heilsa
 heilsast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík