Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heilsa no kvk
 
framburður
 beyging
 ástand líkama og sálar með tilliti til heilbrigðis
 komast til heilsu
 missa heilsuna
 ná heilsu
 vera heill heilsu
 hafa ekki heilsu til að <vaka frameftir>
 vera við <góða> heilsu
 vera <lélegur> til heilsunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík