Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heillangur lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heil-langur
 1
 
 fremur langur, alllangur
 dæmi: hann beið í heillangri röð eftir afgreiðslu
 2
 
 (tími)
 fremur langur, alllangur
 dæmi: hún hélt heillanga ræðu á fundinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík