Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heillaður lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 mjög hrifinn
 dæmi: hún horfði heilluð á myndina
 dæmi: hann var heillaður af útsýninu yfir fjörðinn
 heilla
 heillast
 heillandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík