Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 heill no kvk
 
framburður
 beyging
 gæfa, hamingja
  
orðasambönd:
 árna/óska <honum> heilla
 
 óska honum til hamingju
 heillin (mín)
 
 (í ávarpi) góða mín, væna mín
 vera heillum horfinn
 
 yfirgefinn af gæfunni
 <ég hafði með mér aðra skó> góðu heilli
 
 ég hafði sem betur fer aðra skó meðferðis
 <hann komst að þessu> illu heilli
 
 hann komst því miður að því
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík