Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heili no kk
 
framburður
 beyging
 líffæri efst í höfuðkúpu, aðsetur miðtaugakerfis, þ.á.m. hugsunar, minnis og tungumáls
 [mynd]
 
 www.fauna.is
  
orðasambönd:
 brjóta heilann um <þetta>
 
 hugsa um það fram og til baka
 fá <þetta> á heilann
 
 geta ekki hugsað um annað
 leggja heilann í bleyti
 
 brjóta heilann ákaft
 vera heilinn á bak við <fyrirtækið>
 
 eiga helstu hugmyndirnar að baki fyrirtækinu
 vera með <þetta> á heilanum
 
 geta ekki hætt að hugsa um það
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík