Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heilagur lo info
 
framburður
 beyging
 fullur af guðdómi, guðdómlegur
 dæmi: heilagur Nikulás
 dæmi: þetta er ekki endilega heilagur sannleikur
 heilagur andi
 heilagar kýr
  
orðasambönd:
 ganga í það heilaga
 
 ganga í hjónaband, gifta sig
 sínkt og heilagt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík