heilagur
lo
hann er heilagur, hún er heilög, það er heilagt; heilagur - heilagari - heilagastur
|
|
framburður | | beyging | | fullur af guðdómi, guðdómlegur | | dæmi: heilagur Nikulás | | dæmi: þetta er ekki endilega heilagur sannleikur | | heilagur andi | | heilagar kýr | | orðasambönd: | | ganga í það heilaga | |
| ganga í hjónaband, gifta sig |
| | sínkt og heilagt |
|