Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 heiður no kk
 
framburður
 beyging
 viðurkenning sem maður ávinnur sér frá öðrum, virðing
 eiga heiður skilið/skilinn
 halda <samkomulagið> í heiðri
 verða þess heiðurs aðnjótandi að <heilsa drottningunni>
 það er heiður að <því að taka á móti ykkur>
 <halda ræðu> til heiðurs <henni>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík