Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 heiði no kvk
 
framburður
 beyging
 óbyggt land (í nokkurri hæð) milli byggða eða ofan byggðar
 <vera einn á ferð> á heiðum uppi
 <fara> upp á heiði/heiðina
 <vera staddur> uppi á heiði/heiðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík