Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heiðarlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heiðar-legur
 sem hegðar sér eftir bestu vitund, sem hægt er að treysta
 dæmi: í mínum huga eru þetta ekki heiðarlegir viðskiptahættir
 dæmi: ég lofa að vera heiðarleg í frásögn minni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík