Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hefja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 lyfta (e-u) upp
 dæmi: hann hóf steininn á loft
 hefja sig til flugs
 hefja upp raust sína
 
 byrja að syngja eða tala hátt
 hefja <hana> til skýjanna
 
 hrósa henni ákaft, dásama hana
 2
 
 byrja (e-ð)
 dæmi: hann ætlar að hefja nám í haust
 dæmi: presturinn hóf athöfnina á lítilli bæn
 hefjast
 hafinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík