Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

háþróaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: há-þróaður
 1
 
 langt kominn í þróun, á háu þróunarstigi
 dæmi: í hinu forna Grikklandi var háþróuð menning
 2
 
 tæknilega fullkominn
 dæmi: háþróaður rafeindabúnaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík