Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hávegir no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: há-vegir
 hafa <ljóð skáldsins> í hávegum
 
 
framburður orðasambands
 gera þeim hátt undir höfði, sýna þeim virðingu
 dæmi: tónlistin var ætíð í hávegum höfð á heimili hans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík