Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hávaði no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: há-vaði
 mikill hljóðstyrkur, hátt hljóð
 dæmi: viljið þið hætta þessum hávaða!
 hávaðinn í <vélinni>
 hávaðinn frá <umferðinni>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík