Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

háskólaár no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: háskóla-ár
 1
 
 einkum í fleirtölu
 árin sem e-r stundar nám í háskóla
 dæmi: ljóðið virðist samið á háskólaárum skáldsins
 2
 
 oftast með greini
 eins árs tímabil sem starfsemi háskóla miðast við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík