Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hársrót no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hárs-rót
 einkum í fleirtölu
 1
 
 rætur hársins á höfðinu
 2
 
 lína fyrir ofan ennið þar sem hárið byrjar, hárlína
 roðna upp í hársrætur
 
 roða í öllu andlitinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík