Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hár no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 höfuðhár sem ein heild
 dæmi: hann er með litað hár, er sagt
 2
 
 stakur hárþráður
 hárin rísa á höfði <hans>
 <hundurinn> fer úr hárum
  
orðasambönd:
 hafa hendur í hári <þjófanna>
 
 ná þjófunum
 standa uppi í hárinu á <honum>
 
 sýna honum mótþróa, óhlýðnast honum
 það blaktir ekki hár á höfði
 
 það er algert logn
 <þeir> fara í hár saman
 
 þeir rífast
 <vita þetta> upp á hár
 
 vita það nákvæmlega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík