Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hámæli no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: há-mæli
 e-ð sem er umtalað, á allra vörum án þess að vera eiginlega opinbert
  
orðasambönd:
 <skattsvikamálið> kemst í hámæli
 
 ... vekur umtal og athygli
 hafa <þetta> í hámælum
 
 tala um þetta, fara ekki leynt með það
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík