Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hálsliður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: háls-liður
 einn af sjö efstu hryggjarliðunum
  
orðasambönd:
 snúa <fuglinn; manninn> úr hálsliðnum
 
 vinda upp á hálsinn á ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík