Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

háls no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjór líkamshluti sem höfuðið hvílir á
 2
 
 mjói hluti flösku
 3
 
 langi og mjói hluti strengjahljóðfæris
 4
 
 hæð í landslagi
 dæmi: við gengum yfir hálsinn
  
orðasambönd:
 liggja <honum> á hálsi fyrir að <hafa sagt frá þessu>
 
 áfellast hann, ásaka hann um að ...
 syngja fullum hálsi
 
 ... hástöfum, hátt
 vera búin(n) að fá upp í háls <af öllum þessum upplýsingum>
 
 vera búinn að fá nóg .., fá sig fullsaddan af ..
 <bíða> með öndina í hálsinum
 
 bíða ofurspenntur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík