Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hálmstrá no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hálm-strá
 eitthvað ólíklegt sem kemur til hjálpar
  
orðasambönd:
 grípa í hálmstráið
 
 finna (ótraust) úrræði eftir að annað hefur brugðist
 síðasta hálmstráið <er bænin>
 
 það sem maður leitar í seinast af öllu ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík