Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

háll lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem hlutur rennur á auðveldlega, sleipur
 dæmi: farðu varlega, gangstéttin er hál í dag
 dæmi: fiskurinn var háll og rann úr höndum mér
 það er hált <úti>
 2
 
 sem kemur ekki hreint fram, brögðóttur, útsmoginn, slægur
 vera háll sem áll
 
 vera brögðóttur, útsmoginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík