Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hálfur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 helmingur einhvers, 1/2
 dæmi: hún fékk sér hálft epli
 dæmi: kvikmyndin er einn og hálfur tími að lengd
 2
 
  
 dálítið drukkinn
  
orðasambönd:
 hálft í hvoru
 
 hálfpartinn, dálítið, að vissu marki
 dæmi: hann vonaði hálft í hvoru að tónleikunum yrði aflýst
 hálfur annar <klukkutími>
 
 einn og hálfur klukkurtími
 dæmi: þau greiddu hálfa aðra milljón króna
 <tala> í hálfum hljóðum
 
 tala mjög lágt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík