Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hálfleikur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hálf-leikur
 helmingur íþróttaleiks
 dæmi: staðan í hálfleik var 13-11
 fyrri hálfleikur
 seinni/síðari hálfleikur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík