Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hálfkveðinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hálf-kveðinn
 hálfkveðin vísa
 
 
framburður orðasambands
 orð sem ekki eru sögð að fullu (setning ekki kláruð eða hlutir gefnir í skyn)
 dæmi: hún talar oft í hálfkveðnum vísum og ég þarf að geta í eyðurnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík