Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

háfur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 áhald til að veiða t.d. fiðrildi og smáfiska
 [mynd]
 2
 
 tæki í eldhúsi sem sýgur gufu og reyk, vifta
 [mynd]
 3
 
 tegund hákarls
 (Squalus acanthias)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík